Vel heppnađ barnaskákmót á Skákdaginn

Skákdagsmót 2019Í tilefni af Skákdeginum 26. janúar var blásiđ til skákmóts fyrir börn sem haldiđ var í Brekkuskóla. Vakin var athygli á mótinu í ţeim skólum ţar sem skák hefur veriđ kennd í vetur. 

Alls mćttu 27 knáir skákkrakkar til leiks. Mótinu var tvískipt eftir aldri, en verđlaun veitt í alls fimm aldursflokkum. Tefldar voru sjö umferđir og umhugsunartími á skák sjö mínútur. 

Í yngri hópnum tefldu 15 börn og ţar urđur ţeir Sigţór Árni Sigurgeirsson og Jökull Máni Kárason efstir međ sex vinninga. Í Eldri hópnum varđ Ingólfur Árni Benedisktsson efstur, einnig međ sex vinninga.

Verđlaunahafar í einstökum aldursflokkum urđu sem hér segir:

Yngsti flokkur, börn fćdd 2011 og síđar:

Sigţór Árni Sigurgeirsson   6

Alexía Lív Hilmisdóttir     3,5

Styrmir Sigfríđarson        2,5 

Börn fćdd 2010

Jökull Máni Kárason         6

Kári Hrafn Víkingsson       4,5

Hulda Rún Kristinsdóttir    4,5

Börn fćdd 2009

Markús Orri Óskarsson       4

Emil Andri Davíđsson        4

Gunnar Logi Guđrúnarson     4

Eldri flokkur, börn fćdd 2006-2008

Ingólfur Árni Benediktsson  6

Arna Dögg Kristinsdóttir    5

Ingólfur Bjarki Steinţórss. 4,5

Unglingaflokkur, börn fćdd 2003-2005

Róbert Heiđar Thorarensen   5

Mótiđ fór vel fram í alla stađi og var öllum hlutaeigendum til sóma. Brekkuskóla er ţökkuđ prýđisgóđ ađstađa í sal skólans og Jóni Berg húsverđi sérstaklega fyrir ómetanlega ađstođ. Mótiđ er liđur í 100 ára afmćlisdagskrá Skákfélags Akureyrar.

Myndina af keppendahópnum tók Sigurđur Arnarson, en fjölmargar myndir hans til viđbótar er ađ finna á Facebook-síđu Skákfélagsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband