Úrslit úr lokamóti Mótarađarinnar

Ađ ţessu voru ţađ fjórir sem tefldu. Hlutskarpastur varđ Jón Kristinn međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Ađrir voru sem hér segir:

Andri Freyr Björgvinsson 7,5

Sigurđur Arnarson 5,5

Karl Egill Steingrímsson 1

 

Heildarúrslit í Mótaröđinni munu birtast hér á síđunni fljótlega.


Mótaröđin: Lokamót ársins

Annađ kvöld, fimmtudaginn 6. desember, fer fram lokamót Mótarađarinnar. Tefldar verđa hrađskákir og hefst mótiđ kl. 20.00.


A4-mót nr. sex; ţrjú efst og jöfn!

Sjötta mótiđ í A4-mótaröđinni fór fram á fullveldisdaginn. Á mótaröđinni keppa krakkar á grunnskólaaldri. Í ţetta sinn voru keppendur 11 og baráttan hörđ og jöfn á toppnum. Ađ endingu deildu ţrír međ sér sigrinum:

 6. mót 1. desember 
röđnafnvinn
1Hulda Rún Kristinsdóttir
 Markús Orri Óskarsson
 Sigţór Árni Sigurgeirsson
4Jökull Máni Kárason4
 Arna Dögg Kristinsdóttir4
6Emil Andri Davíđsson
7Bergur Ingi Arnarsson3
 Alexía Líf Hilmisdóttir3
9Ólafur Steinţór Ragnarsson2
10Logi Már Ragnarsson1
 Jasmín Lóa Hilmisdóttir1

Ađ sex mótum loknum hefur Jökull Máni örugga forystu ţegar vinningar eru lagđir saman, enda hefur hann teflt í öllum mótunum og ávallt veriđ framarlega. Sex efstu í samalögđu eru ţessi:

Jökull Máni Kárason29,5
Arna Dögg Kristinsdóttir20
Sigţór Árni Sigurgeirsson16
Bergur Ingi Arnarsson13
Ólafur Steinţór Ragnarsson12
Hulda Rún Kristinsdóttir11

Lokamótiđ í röđinni fer fram eftir viku, laugardaginn 8. desember.


Fyrirlestur á morgun

Símon Ţorhallsson mun á morgun frćđa okkur um "öđruvísi" byrjanir s.s. Búdapestarbragđiđ, Nimzovich, Smith-Morra o.fl. Hann mun fara yfir hvernig er best ađ tefla gegn ţessum byrjunum og hvort ađ hvernig sé ađ nota ţćr af og til. Örugglega fróđlegur...

Dagskráin í desember

Lokamót mótarađarinnar verđur nú á fimmtudagskvöld, 29. nóvember, en í desember er margt á döfinni: 1.des 10:00 Barnamót: A4 mótaröđin 6 Skákheimiliđ 2.des 13:00 Opiđ hús - fyrirlestur Skákheimiliđ 6.des 20:00 Hrađskák međ forgjöf Skákheimiliđ 7.des...

100 ára afmćlismót Skákfélags Akureyrar - Icelandic Open 2019

Eins og félagsmönnum er kunnugt um verđur félagiđ okkar aldargamalt ţann 10. febrúar 2019. Ymislegt verđur gert til ađ minnast ţessara merku tímamóta en stćrsti viđburđurinn verđur opiđ alţjólegt skákmót sem haldiđ verđur í Hofi 25. maí-1. júní. Verđur...

A4-mótaröđin; Jökull Máni í forystu

Átta mćttu á ţetta fimmta mót mótarađarinnar og urđu úrslit sem hér segir: röđ nafn vinn stig 1 Jökull Máni Kárason 6 17 2 Sigţór Árni Sigurgeirsson 4˝ 15˝ 3 Bergur Ingi Arnarsson 4 15˝ 4 Ţorsteinn Pétursson 3 18˝ 5 Ólafur Steinţór Ragnarsson 2˝ 21 6...

TM-mótaröđ 6. lota

Teflt var fimmtudaginn 15. nóv og lauk svo: Áskell Örn Kárason 5 Sigurđur Eiríksson 4 Karl Egill Steingrímsson 2 Hjörtur Steinbergsson 1

Fimmta A4-mótiđ á laugardag

A4-mótaröđin heldur áfram skv. áćtlun og nú er komiđ ađ fimmta mótinu nk. laugardag kl. 10-12. Eins og áđur er öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka. Alls gerum viđ ráđ fyrir sjö mótum og stendur sá úppi sem sigurvegari sem fćr flesta vinninga...

Mótaröđin enn og aftur

Á morgun, 15. nóvember tekur mótaröđin viđ sér á nýjan leik. Tafliđ hefst kl. 20 og hrađskákir verđa iđkađar. Allir velkomnir međa húsrúm leyfir.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband