Landskeppni viđ Fćreyjar

Um helgina taka 11 íslenskir skákmenn ţátt í landskeppni viđ frćndur okkar Fćreyinga. Viđ Skákfélagsmenn eigum 5 af ţessum 11 keppendum.
Nánar má lesa um liđin og vonandi um úrslit á heimasíđu Fćreyska skáksambandsins.http://faroechess.com/?p=3375

 


Hvíldardagur á sunnudegi.

Samkvćmt fyrirliggjandi dagskrá vetrarins á ađ vera fyrirlestur á morgun, sunnudaginn 19.11.  í Skákheimilinu.  Ţví miđur getur ekki orđiđ ađ ţví og frestast hann um óákveđinn tíma.


Jón međ yfirburđi

Í gćr fór 5. umferđ mótarađarinnar fram. Alls mćttu 13 keppendur og vakti athygli og gleđi ađ Haki Jóhannesson mćtti í fyrsta skipti í vetur. Stóđ hann sig međ mikilli prýđi og var efstur eftir 4 umferđir og endađi međal efstu manna.

Fćreyjarfararnir Jón Kristinn og Símon enduđu í 2 efstu sćtunum en ţó varđ Símon 3 vinningum á eftir Jóni sem var óstöđvandi og vann allar sínar skákir. Virtist vera alveg sama ţótt hann fengi heldur lakari stöđu og jafnvel ađ ţví er virtist skíttapađ. Alltaf tókst honum ađ töfra fram einhverjar óvćntar lausnir og snúa taflinu sér í vil. Verđur fróđlegt ađ fylgjast međ gengi hans gegn frćndum okkar í Fćreyjum.

Heildarúrslit má sjá hér ađ neđan sem og önnur úrslit Mótarađarinnar. Keppendum er hér rađađ eftir árangri í gćr.IMG_4133

  

14.09.

21.09.

05.10.

25.10.

16.11.

Samtals

Jón Kristinn

  

14

9,5

10

12

45,5

Símon Ţórhallsson

  

9,5

  

9

18,5

Smári Ólafsson

 

8

7,5

  

8,5

24

Haki Jóhannesson

     

8,5

8,5

Sigurđur Arnarson

 

8

10

7,5

6,5

8

40

Elsa María

 

8,5

9

8

 

8

33,5

Ólafur Kristjánsson

 

8

9,5

  

7

24,5

Hreinn Hrafnsson

   

5

 

5

10

Heiđar Ólafsson

 

4

1,5

  

4

9,5

Hjörtur Steinbergsson

2,5

4

1,5

4,5

3

15,5

Karl Egill Steingrímsson

 

3,5

 

4,5

3

11

Benedikt Stefánsson

 

3

 

2,5

2

7,5

Hilmir Vilhjálmsson

 

0

1,5

0

 

0

1,5

Sigurđur Eiríksson

 

5,5

7,5

8

  

21

Áskell Örn Kárason

 

10,5

 

10

  

20,5

Tómas Veigar

  

12,5

8

  

20,5

Haraldur Haraldsson

5,5

8

5

  

18,5

Andri Freyr Björgvinsson

  

9

  

9

Arnar Smári Signýjarson

2

5

1

1

 

9

Kristinn P. Magnússon

  

4,5

  

4,5

Eymundur Eymundsson

3,5

    

3,5

 


Mótaröđin heldur áfram

Fimmtudaginn 16. 11. fer fimmta umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir međ tímamörkunum 4+2 á hverja skák. Atiđ hefst kl. 20.00. 20 keppendur hafa tekiđ ţátt í haust og má sjá árangurinn hingađ til hér ađ neđan. 14.09. 21.09. 05.10. 25.10....

Jón Kristinn atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ

Atskákmóti Akureyrar lauk sunnudaginn 11. nóvember. Keppendur voru tíu talsins og telfdu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Voru fyrstu ţrjár umferđirnar tefldar 8. nóvember og hinar fjórar svo ţann 11. Eftir fyrri hlutann voru ţeir Jón Kristinn...

Atskákmót Akureyrar hefst í dag!

Í dag, fimmtudaginn 9. nóvember hefst atskákmót Akureyrar - eitt af hinum föstu liđum á dagskrá félagsins. Fyrirkomulag: Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi (međ fyrirvara um fjölda ţátttakenda). Umhugsunartími er 20-10, ţ.e. 20 mmínútur...

Yngri flokkar: Fannar Breki vann haustmótiđ

Haustmót yngri flokka var háđ mánudaginn 6. nóvember. 12 keppendur mćttu til leiks og telfdu sex umferđir. Baráttan um sigurinn á mótinu stóđ einkum milli ţeirra Arnars, Fannars og Gabríels og voru innbyrđis skákir ţeirra mjög spennandi. Fannar Breki...

15 mínútur á 12 mínútum

Í dag var teflt 15 mínútna mót. Til ađ hrađa öllum ađgerđum létu menn ţó nćgja ađ nota 12 mínútur á hverja skák og kom ţađ ekki ađ sök. Hér kemur lokastađan: 1 2 3 4 5 6 7 1 Áskell Örn Kárason 1 0 1 1 1 1 5 2 Sigurđur Arnarson 0 ˝ 1 1 1 1 4˝ 3 Haraldur...

Rúnar Sigurpálsson öruggur sigurvegari.

Í kvöld fór fram 10 mínútna mót .8 skákmeistarar mćttu til leiks og var hart barist á hvítum reitum og svörtum.Rúnar Sigurpálsson vann međ yfirburđum ,en var hógvćrđin sjálf á eftir og kvađst hafa haft stríđsgćfuna međ sér í nokkrum skákum.Vantađi fleiri...

Jón Kristinn hrađskákmeistari

Hausthrađskákmótiđ var háđ sl. sunnudag, 29. október. Ţar var ađ venju barist um sćmdartitilinn "Hrađskámeistari Skákfélags Akureyrar" og voru átta kappar mćttir til ţess ađ útkljá ţá baráttu. Eins og stundum áđur var ţađ yngsti keppanfinn, Jón Kristinn...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband