Opiđ hús

Í dag verđur opiđ hús kl. 13 í Skákheimilinu. Öllum heimill ađgangur.


Kjördćmismót Norđurlands-Eystra

Kjördćmismót Norđurlands-Eystra í skólaskák fór fram í Seiglu á Laugum síđasta vetrardag. Sex keppendur mćttu til leiks í eldri flokki og stóđ Arnar Smári Signýjarson uppi sem sigurvegari međ fullt hús vinninga, 5 alls. Ari Ingólfsson varđ í öđru sćti 4 vinninga og Björn Gunnar Jónsson varđ í ţriđja sćti međ 3. vinninga. Arnar og Ari verđa ţví fulltrúar Norđurlands Eystra í eldri flokki á Landsmótinu í skólaskák sem fer fram á Akureyri 4-7. maí. Í ţessum flokki var ţađ ađeins einn keppandi frá SA. Hann vann.

Lokastađan í eldri flokki:

  1. Arnar Smári Signýjarson      5 vinningar
  2. Ari Ingólfsson               4
  3. Björn Gunnar Jónsson         3
  4. Dađi Örn Gunnarsson          2
  5. Davíđ Ţór Ţorsteinsson       1
  6. Stefán Bogi Ađalsteinsson    0

Fimm keppendur mćttu til leiks í yngri flokki og vann Fannar Breki Kárason sigur í yngri flokki, međ fullu húsi vinninga, 4 alls. Ágúst Ívar Árnason varđ í öđru sćti međ 3 vinninga og Gabríel Freyr Björnsson varđ í ţriđja sćti međ 2 vinninga.  Fannar og Ágúst verđa ţví fulltrúar Norđurlands – Eystra á Landsmótinu í skólaskák í yngri flokki. Í ţessum flokki átti SA ţrjá skákmenn og röđuđu ţeir sér í ţrjú efstu sćtin.

Í ţessum flokki vakti taflmennska hins unga Kristjáns Inga mikla athygli. Hann fékk mun fćrri vinninga en hann átti skiliđ.

  1. Fannar Breki Kárason                                 4 vinningar
  2. Ágúst Ívar Árnason                                   3
  3. Gabríel Freyr Björnsson                              2
  4. Kristján Ingi Smárason og Magnús Máni Sigurgeirsson 0,5

Umhugsunartíminn á mann í báđum flokkum voru, 15 mín á skák.

Mynd Kára Magnússonar sýnir sigurvegarana.


Opiđ hús

Á morgun, sumardaginn fyrsta, verđur opiđ hús hjá félaginu. Tilvaliđ fyrir minni spámenn og skemmra komna ađ mćta og tefla ţar sem flestir af okkar bestu skákmönnum eru fyrir sunnan ađ tefla á Reykjavíkurmótinu.

Herlegheitin hefjast kl. 13.00.


Metţátttaka á páskamótinu

Skáklífiđ á Akureyri hefur veriđ međ fjörugasta móti nú um páskana. Góđ ţátttaka var í Bikarmótinu á skírdag og föstudaginn langa og páskahrađskákmótiđ sem fór fram í dag, annan í páskum var bćđi fjölmennt og góđmennt. Alls mćtti 26 keppendur til leiks...

Skákir úr Skákţingi Akureyrar

Góđir hlutir gerast hćgt og hér koma ađ lokum skákirnar úr Skákţingi Akureyrar ţetta áriđ. Ţađ er vonandi ađ fólk njóti skákanna bara enn betur.

Páskahrađskáksmótiđ

Sćlir félagar í lok páskaveislunnar Mánudaginn 17 apríl kl 13:00 bjóđum viđ upp á Skákveislu. Páskahrađskáksmótiđ. Nú ríđur á ađ menn láti sig ekki vanta,heldur mćti hressir og kátir eftir páskeggjaátiđ og brenni nokkrum kaloríum viđ skákborđiđ.,Ţađ...

Áskell tapađi fćstum á Bikarmótinu

Ţegar Bikarmótinu var fram haldiđ í dag, föstudaginn langa, kom fram tillaga um ađ lengja skákirnar. Skákstjóri lagđist ţó gegn ţví og sćttust keppendur ađ tefla enn 15 mínútna skákir, ţótt dagurinn vćri langur. Eins og vera ber fćkkađi keppendum smám...

Bráđfjörugt bikarmót

Hiđ árlega Bikarmót Skákfélagsins hófst í dag, skírdag. 17 keppendur mćttu til leiks. Mótiđ er útsláttarkeppni og falla menn út eftir ţrjú töp. Nokkuđ er fariđ ađ saxast á keppendahópinn, en ţó voru enn tíu eftir ţegar upp var stađiđ eftir sex umferđir í...

Bikarmótiđ 2017

Sćlir félagar á fimmtudaginn (skírdag) kl 13:00 hefst bikarmótiđ,sem er útsláttarkeppni. Menn falla út eftir 3 töp,(jafntefli = 1/2 tap) Tefldar verđa atskákir,15 eđa 20 mínútur eftir ţáttöku. Mótinu verđur framhaldiđ á Föstudaginn langa kl...

Tvíefldir Sigurđar á 15 mín. móti

Sunnudaginn 9. apríl var haldiđ mót ţar sem keppendur höfđu 15 mínútna umhugsunartíma á skák. Átta unnendur Caissu heillinnar mćttu til leiks og var mótiđ fjörugt og skemmtilegt. Ţeir nafnar Sigurđur Eiríksson og Arnarson tefldu margar góđar skákir og...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband