Baccalá bar mótiđ 2017

baccalá

Hiđ glćsilega Baccalá bar mót var fyrst haldiđ fyrir ári síđan og verđur nú endurtekiđ. Fyrirkomulag hiđ sama og áđur, en verđlaun hafa hćkkađ og eru nú sérlega vegleg. 

Hér kemur auglýsing fyrir mótiđ:

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 11.  ágúst nk.

Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Öllum er heimil ţátttaka, en hámarksfjöldi keppenda er 30. 

Verđlaunafé er samtals 150.000 kr. og skiptist sem hér segir: 

                    1. verđlaun  kr. 50.000
                    2. verđlaun  kr. 30.000
                    3. verđlaun  kr. 20.000
                    4. verđlaun  kr. 10.000
                5.-12. verđlaun  kr. 5.000

Gert verđur stutt hlé á mótinu svo keppendur geti gćtt sér Fiskidagssúpu í bođi mótshaldara.

Skráning á skak.is. Ţeir 25 sem skrá sig fyrst fá rétt til ţátttöku; ađrir fara á biđlista.  Mótshaldarar taka frá fimm bođsćti, en hámarksfjöldi ţátttakenda er 30 eins og áđur sagđi.  

Ţeir Ingimar Jónsson (ingimarj@ismennt.is) og Áskell Örn Kárason (askell@simnet.is), svara fyrirspurnum um mótiđ. 

                                             ****      

Vakin er athygli á ađ föstudagskvöldiđ 11. ágúst er súpukvöld á Dalvík í upphafi Fiskidagsins mikla og ţví tilvaliđ ađ skerpa matarlystina međ nokkrum bröndóttum á skákborđinu. Hauganes er í u.ţ.b. 10 mínútna akstursfjarlćgđ frá Dalvík.

                 Á Hauganesi er tjaldsvćđi međ snyrtingum og rafmagni.

                                 
     


Ingvar vann minningarmótiđ um Sveinbjörn

Af skak.is:

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) vann öruggan sigur á minningarmóti Sveinbjörns Óskars Sigurđssonar sem fram fór um hvítasunnuhelgina á Akureyri. Ingvar tefldi eins og sá sem valdiđ hafđi. Leyfđi ađeins jafntefli í fyrstu (Haraldur Haraldsson) og síđustu umferđ (Áskell Örn Kárason). Mikil spenna var um nćstu sćti. Svo fór ađ Akureyringar Tómas Veigar Sigurđarson (2063) og Ólafur Kristjánsson (2117) hlutu ţau. Björn Hólm Birkisson fékk verđlaun fyrir bestan árangur undir 2000 skákstigum og Helgi Pétur Gunnarsson sömu verđlaun fyrir bestan árangur undir 1800.

 

Tefld voru tímamörkin 44+15 sem eru afar athyglisverđ tímamörk. Eru einhvers konar sambland af kapp- og atskák. 

Mótshaldiđ er ákaflega skemmtilegt og afar fjörlega teflt. Töluvert um óvćnt úrslit. Heimamenn fá miklar ţakkir fyrir gott mótshald sem vonandi verđur framhald á.

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.


Sveinbjarnarmótiđ; Ingvar efstur eftir fimm umferđir.

Ţegar fimm umferđum af átta er lokiđ á minniningarmótinu um Sveinbjörn Sigurđsson, hefur stigahćsti keppandinn tekiđ forystuna. Á hćla hans fylgir altmeister Ólafur Kristjánsson og tefla ţeir saman í 6. umferđ, sem hefst á morgun kl. 11.  Röđ efstur manna er sumsé ţessi:

Ingvar Ţór Jóhannesson     4,5

Ólafur Kristjánsson        4

Tómas Veigar Sigurđarson   3,5

Gunnar Björnsson           3,5

Stefán Bergsson            3,5

Í sjöttu umferđ lýstur saman ţeim Ingvar og Ólafi; Stefáni og Tómasi og Gunnari og Jóni Kristni.  Stöđuna og öll úrslit má annsr sjá á Chess-results.

 


Ţrír međ fullt hús á Sveinbjarnarmótinu

Nú er lokiđ tveimur fyrstu umferđunum á minningarmótinu um Sveinbjörn Sigurđsson hér á Akureyri.Keppendur eru 20 og mótiđ ţokkalega sterkt. Ţrís keppendur hafa unniđ báđar fyrstu skáir sínar; Tómas Veigar Sigurđarson, Gunnar Björnsson og Ţór Valtýsson. Á...

Lokasprettur međ Sveinbirni

Allt hefur sinn gang - líka skáklífiđ. Nú líđur brátt ađ lokum skáktíđar ţetta voriđ, en ţó eru tveir stórviđburđur eftir. Nú á sunnudaginn kl. 13 - ţann 28. maí - komum viđ saman til uppskeruhátíđar. Ţá verđa afhent verđlaun og viđurkenningar, viđ fáum...

Jón vann 7. mótiđ og TM-Mótaröđina

Fimmtudaginn 18. fór fram síđastu umferđ TM-Mótarađarinnar á ţessu starfsári. 11 keppendur voru mćttir til leiks og var mikil spenna á toppnum. Svo fór ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson vann alla sína andstćđinga, 10 alls og fór međ öruggan sigur af hólmi. 1....

Síđasta umferđ í TM-Mótaröđinni í kvöld

Í kvöld klukkan 20.00 fer fram síđasta umferđ mótarađarinnar ţetta voriđ. Nú er um ađ gera ađ fjölmenna og hala inn eins mörgum vinningum og hćgt er. Tvö slökustu mót hvers keppanda verđa dregin frá í lokin og sex bestu mótin gilda. Fyrir síđustu...

Jokko kókmeistari

Hiđ árlega Coca-Cola mót var háđ sunnudaginn 14. maí. Ţrátt fyrir loforđ um kóksopa voru ađeins 7 keppendur mćttir til leiks og tefldu ţeir tvöfalda umferđ. Toppbaráttan var lengi tvísýn, en í lokin rann Jón Kristinn Ţorgeirsson fram úr öđrum og fékk...

Coca-cola mótiđ á morgun

Á morgun, sunnudag verđur hiđ árlega Coca-cola mót háđ. Ţessi ágćti heilsudrykkur hefur fylgt okkur lengi og mót međ ţessu nafni ávallt haldiđ í maímánuđi. Allir kók- og pepsiađdáendur eru velkomnir (og hinir líka). Bođiđ verđur upp á kóksopa og...

Firmakeppni Úrslit

Í kvöld lauk firmakeppni skákfélagsins ,ţar sem hart var barist milli ţeirra 6 fyrirtćkja sem komust í úrslit. 1. Krua Siam -Haraldur Haraldsson 9.vinninga 2. TM - Sigurđur Eiríksson 7.vinninga 3.Pólýhúđun - Sigurđur Arnarsson 6.vinninga 4-5 KEA - Karl...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband