Lokasprettur međ Sveinbirni

Allt hefur sinn gang - líka skáklífiđ. Nú líđur brátt ađ lokum skáktíđar ţetta voriđ, en ţó eru tveir stórviđburđur eftir. Nú á sunnudaginn kl. 13 - ţann 28. maí - komum viđ saman til uppskeruhátíđar. Ţá verđa afhent verđlaun og viđurkenningar, viđ fáum okkur eitthvađ gott í gogginn (hefđ er fyrir súkkulađi međ rjóma og vöfflum!) og svo verđur tekiđ léttara tafl, fyrir ţau sem ţađ vilja. bikarSvo ţetta lukkist verđa einhverjir ađ mćta. UPPSKERUHÁTÍĐ KL 13 Á SUNNUDAG!

Oft dugir okkur uppskeruhátíđin til ađ setja punkt aftan viđ tímabiliđ, en ekki í ţetta sinn. Föstudaginn 2. júní hefst marglofađ MINNINGARMÓT UM SVEINBJÖRN SIGURĐSSON. Um ţađ má ţetta segja:

Fyrirkomulag: 8 umferđir eftir svissnesku kerfi, umhugsunartími á skák 45 mínútur +15 sekúndur fyrir hvern leik.  

SveinbjörnReiknađ til alţjóđlegra atskákstiga

Dagskrá: 

1. umferđ, föstudag 2. júní kl. 18.00

2. umferđ, föstudag 2. júní kl. 20:30

3. umferđ, laugardag 3. júní kl. 11:00

4. umferđ, laugardag 3. júní kl. 13:30

5. umferđ, laugardag 3. júní kl. 18:00

6. umferđ, sunnudag 4. júní kl. 11:00

7. umferđ, sunnudag 4. júní kl. 13:30

8. umferđ, sunnudag 4. júní kl. 18:00

Ţátttökugjald: 3000 kr. fyrir 16 ára og eldri, 1000 fyrir ţá yngri.

Verđlaun (ađ lágmarki):

1. verđlaun kr. 40.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

stigaverđlaun 1800-1999 stig (og stigalausir) 15.000

stigaverđlaun 1799 stig eđa minna 15.000

Hver keppandi getur ađeins unniđ til einnra verđlauna. Miđađ verđur viđ 1)alţjóđleg atskákstig, ef ţau verđa ekki fyrir hendi verđur miđađ viđ 2)alţjóđleg kappskákstig og ađ lokum viđ 3)íslensk kappskákstig ef hin stigin eru ekki fyrir hendi. Ađeins ţeir sem ekki finnast á eftirtöldum stigalistum teljast stigalausir. 

Skráning inn á skak.is, eđa međ beinu sambandi viđ formann félagsins. 


Jón vann 7. mótiđ og TM-Mótaröđina

Fimmtudaginn 18. fór fram síđastu umferđ TM-Mótarađarinnar á ţessu starfsári. 11 keppendur voru mćttir til leiks og var mikil spenna á toppnum. Svo fór ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson vann alla sína andstćđinga, 10 alls og fór međ öruggan sigur af hólmi.

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson   10

2. Áskell Örn Kárason         8,5

3. Elsa María Kristínardóttir 7,5

4. Andri Freyr Björgvinsson   7

5-7. Kristinn Magnússon,      4,5

     Sigurđur Arnarson,

     Hreinn Hrafnsson

8. Sigurđur Eiríksson         4

9. Hjörtur Steinbergsson      2,5

10. Heiđar Ólafsson           2

11. Hilmir Vilhjálmsson       0

 

Í mótaröđinni gilda 6 mót af 8. Jón Kristinn endađi í fyrsta sćti, Andri í öđru og Sigurđur Eiríksson í ţví ţriđja. Lokastađan varđ ţessi:

 

 12.jan19.jan16.feb23.feb15.mar23.mar02.apr18.maíSamtals
Jón Kristinn Ţorgeirsson711  9,510,5 1048
Andri Freyr Björgvinsson  856,59,59745
Sigurđur Eiríksson 7,57 46,59438
Elsa María Kristínardóttir  65 78,57,534
Smári Ólafsson1,58,56 7,57,5  31
Haki Jóhannesson  64,55,577,5 30,5
Sigurđur Arnarson68 36  4,527,5
Haraldur Haraldsson 76335  24
Áskell Örn Kárason  96   8,523,5
Ólafur Kristjánsson59,5   7  21,5
Tómas Veigar Sigurđarson    7,58  15,5
Karl Egill Steingrímsson  4 2,56  12,5
Hjörtur Steinbergsson    3332,511,5
Heiđar Ólafsson 011115211
Kristinn P. Magnússon 4,5     4,59
Halldór Brynjar Halldórsson   8    8
Hreinn Hrafnsson       4,54,5
Sveinbjörn Sigurđsson  2     2
Alex C. Orrason0,5       0,5
Hilmir Vilhjálmsson  00 0 00
Anton Christensen      0 0

 


Síđasta umferđ í TM-Mótaröđinni í kvöld

Í kvöld klukkan 20.00 fer fram síđasta umferđ mótarađarinnar ţetta voriđ. Nú er um ađ gera ađ fjölmenna og hala inn eins mörgum vinningum og hćgt er. Tvö slökustu mót hvers keppanda verđa dregin frá í lokin og sex bestu mótin gilda.

Fyrir síđustu umferđina er stađan svona: 

 

 12.jan19.jan16.feb23.feb15.mar23.mar02.apr Samtals
Jón Kristinn Ţorgeirsson711  9,510,5  38
Andri Freyr Björgvinsson  856,59,59 38
Sigurđur Eiríksson 7,57 46,59 34
Smári Ólafsson1,58,56 7,57,5  31
Haki Jóhannesson  64,55,577,5 30,5
Elsa María Kristínardóttir  65 78,5 26,5
Haraldur Haraldsson 76335  24
Sigurđur Arnarson68 36   23
Ólafur Kristjánsson59,5   7  21,5
Tómas Veigar Sigurđarson    7,58  15,5
Áskell Örn Kárason  96    15
Karl Egill Steingrímsson  4 2,56  12,5
Hjörtur Steinbergsson    333 9
Heiđar Ólafsson 011115 9
Halldór Brynjar Halldórsson   8    8
Kristinn P. Magnússon 4,5      4,5
Sveinbjörn Sigurđsson  2     2
Alex C. Orrason0,5       0,5
Hilmir Vilhjálmsson   0 0  0  0
Anton Christensen       0

 

 

 


Jokko kókmeistari

Hiđ árlega Coca-Cola mót var háđ sunnudaginn 14. maí. Ţrátt fyrir loforđ um kóksopa voru ađeins 7 keppendur mćttir til leiks og tefldu ţeir tvöfalda umferđ. Toppbaráttan var lengi tvísýn, en í lokin rann Jón Kristinn Ţorgeirsson fram úr öđrum og fékk...

Coca-cola mótiđ á morgun

Á morgun, sunnudag verđur hiđ árlega Coca-cola mót háđ. Ţessi ágćti heilsudrykkur hefur fylgt okkur lengi og mót međ ţessu nafni ávallt haldiđ í maímánuđi. Allir kók- og pepsiađdáendur eru velkomnir (og hinir líka). Bođiđ verđur upp á kóksopa og...

Firmakeppni Úrslit

Í kvöld lauk firmakeppni skákfélagsins ,ţar sem hart var barist milli ţeirra 6 fyrirtćkja sem komust í úrslit. 1. Krua Siam -Haraldur Haraldsson 9.vinninga 2. TM - Sigurđur Eiríksson 7.vinninga 3.Pólýhúđun - Sigurđur Arnarsson 6.vinninga 4-5 KEA - Karl...

Riđlakeppninni lokiđ í Firmakeppninni

Ţrír síđustu riđlarnir fóru fram í síđustu viku. Úrslit urđu: 3. riđill 1. KEA- Ólafur Kristjánsson 5.v 2. Íslandsbanki - Áskell Örn Kárason 3,5 v 3. Brimborg - Smári Ólafsson 2,5 v 4. Litla Saumastofan - Sigurđur Arnarson 2 v 5. Grófargil - Haki...

Landsmót í skólaskák: Tvímennt á toppnum í báđum flokkum.

Landsmótiđ í skólaskák hófst á Akureyri í dag og ru fjórum umferđum nú lokiđ. Í eldri flokki hafa tveir stigahćstu keppendurnir, Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson, tekiđ forystuna, međ 3,5 vinning. Ţeir sömdu stutt jafntefli í innbyrđis...

Landsmótiđ í skólaskák 5-7. maí.

Mótiđ verđur ađ ţessu sinni háđ hér á Akureyri. Teflt verđur í Rósenborg og ţar munu ađkomukeppendur líka eiga kost á gistingu í svefnpokaplássi. Ţá fá keppendur morgunmat á stađnum. Ţáttökugjald er kr. 5.000 á keppanda. Ađ venju verđur telft um...

10 mínútna mót.

Í dag sunnudag mćttu ađeins 6 skákmenn til leiks ,enda menn enn ađ jafna sig eftir maraţonmót undanfarinna vikna. Úrslit voru ţessi. 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5. vinninga 2. Haraldur haraldsson 4. ------ 3-4 Hjörtur Steinbergsson 2. ------ 3-4.Sigurđur...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband