Skákbúđir á Laugum 1-2. apríl

Skákkennsla međ Birni Ívari Karlssyni 1-2 apríl 2017 í Seiglu Reykjadal.
Dagskrá.
Laugadagur 1. Apríl.
10:00-12:00 Kennsla í Seiglu
12:00-13:00 Hádegishlé
13:00-15:00 Kennsla í Seiglu
15.00 Kaffihlé
15:30-17:00 leikir í íţróttahúsinu og sundlaug
17:00-19:00 kennsla í Seiglu
19:00-20:00 Kvöldverđarhlé
20:00- 21:30 Seigla.
Létt skákmót opiđ fyrir ţá sem vilja. (fullorđna líka)
Sunnudagur 2. Apríl
10:00-12:00 Kennsla í Seiglu
12:00-13:00 Hádegishlé.
13:30 Seigla. Opiđ skákmót fyrir 16 ára og yngri.
7 umferđir, Teflt eftir monradkerfi eđa allir viđ alla, fer eftir keppendafjölda í hverjum flokki.15 mín umhugsunartími á keppanda í hverri skák. (Keppnisgjald 500 kr á mann)
Keppt í 3 aldursflokkum
1-3. bekkur
4-7. Bekkur
8-10.bekkur
Ţađ kostar 300 kr fyrir börn 17 ára og yngri ađ fara í sund. 700 kr fyrir fullorđna. Ćskilegt ađ krakkarnir hafi međ sér íţrótta/sundföt međ sér. Eins er hćgt ađ hafa međ sér nesti fyrir ţá sem ekki búa á Laugasvćđinu. Dalakofinn er opinn og ţar er líka hćgt ađ fá sér ađ borđa og/eđa kaupa nesti.

Skákbúđirnar eru haldnar í samvinnu Hugins (norđur) og SA. Skráning á Facebook eđa međ netpósti á askell@simnet.is. Viđ hvetjum áhugasama krakka sem ćfa međ okkur ađ taka ţátt! 


TM mótaröđin 6

Ţađ var vel mćtt síđastliđinn fimmtudag í sjötta mót mótarađarinnar. Ţađ er mikiđ undir á ţessu stigi keppninar og hver vinningur telur. Ţau 13 sem mćttu börđust af miklum krafti. Svo fór ađ Jón Kristinn vann međ 10,5 af 12 mögulegum.

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10,5

2. Andri Freyr Björgvinsson 9,5

3. Tómas Veigar Sigurđarson 8

4. Smári Ólafsson 7,5

5-7. Elsa María Kristínardóttir 7

Haki Jóhannesson

Ólafur Kristjánsson

8. Sigurđur Eiríksson 6,5

9. Karl Steingrímsson 6

10. Haraldur Haraldsson 5

11. Hjörtur Steinbergsson 3

12. Heiđar Ólafsson 1

13. Hilmir Vilhjálmsson 0


TM-mótaröđin í kvöld

klukkaViđ byrjum kl. 20 - hrađskákir ađ venju. Allir velkomnir ţađ má hefja ţátttöku í mótaröđinni hvenćr sem er. Í kvöld fer fram sjötta lota af átta. 


ţetta er ekki búiđ fyrr en ţađ er búiđ!

Í dag, sunnudag kl. 13, verđur fyrirlestur í salarkynnum Skákfélagsins. Hann ber yfirskriftina „Ţetta er ekki búiđ fyrr en ţetta er búiđ!“ Fariđ verđur yfir nokkrar skákir ţar sem öll sund virđast lokuđ en á einhvern ótrúlegan hátt tekst ţeim...

Jón öruggur

Í gćr fór fram 5. umferđ TM-mótarađarinnar. Jón Kristinn Ţorgeirsson sýndi fádćma öryggi og sigrađi međ yfirburđum. Hann var 2 vinningum á undan nćsta manni og leyfđi ađeins eitt jafntefli. 11 keppendur öttu kappi og tefld var hrađskák. Úrslit urđu sem...

TM - mótaröđin heldur áfram

Á morgun, fimmtudaginn 16. mars fer 5. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Tafliđ hefst kl. 20.00 og tefldar verđa hrađskákir.

Jón Kristinn hrađskákmeistari

Tíu skákkempur mćttu til leiks í dag, 12. mars til ađ skera úr um ţađ hver myndi hampa titlinum "Hrađskákmeistari Akureyrar" nćsta áriđ. Hart var barist og spenna mikil og var mönnum nú skammtađar fjórar mínútur á skákina og tvćr sekúndur ađ auki fyrir...

Tómas vann 10 mínútna mót

Fimmtudagskvöldiđ 9. mars voru telfar 10 mínútna skákir. Heldur var fámennt ţetta kvöld, en góđmennt engu ađ síđur. Fimm menn telfdu tvöfalda umferđ (átta skákir) og röđuđust svo ađ loknu móti: Tómas Veigar Sigurđarson 7 Smári Ólafsson 5 Sveinbjörn...

Íslandsmót skákfélaga - SA međ tvćr sveitir í efstu deild!

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga (deildakeppninnar) fór fram í Rimaskóla í Reykjavík um síđustu helgi. Skákfélagiđ tefldi fram fjórum sveitum, einni í hverri deild. Gengi sveitanna var ćđi mismunandi. Forföll voru heldur meiri en venjulega og mönnun...

Skákbúđir á Laugum 1-2. apríl

Dagskrá: Viđ byrjum á laugardeginum kl. 10 - stífar ćfingar fram ađ hádegishléi. Síđan enn stífari kl. 13-17, ţó međ hléum fyrir útivist og e.t.v. sundferđ. Á sunnudegi ćfingar kl. 10-12. og kl. 13 Norđurlandsmót yngri flokka, tekur tvo til tvo og hálfan...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband